Lýsing námskeiðs og skráning

History geography & way of living (for immigrants)

Námskeiðið er hugsað fyrir erlenda einstaklinga og fjölskyldur sem setjast að á Íslandi og vilja fá innsýn í það helsta sem tengist sögu, landafræði og lífsstíl íslensks samfélags. 
 
Um hvað er námskeiðið?
Í námskeiðinu er farið yfir landnám og sögu Íslands og fjallað um Alþingi Íslendinga, kosningarétt og hlutverk og starf forseta Íslands. Einnig er farið yfir landafræði Íslands, fjallað um helstu hefðir og hátíðir íslensks samfélags ásamt mikilvægi þess að þekkja til helstu lögbundinna frídaga þátttakenda í íslensku samfélagi. 
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir erlenda ríkisborgara sem setjast að á Íslandi og vilja kynna sér það helsta sem viðkemur sögu, landafræði og lífsstíl íslensks samfélags. 
 
 
 

Námskaflar og tími:

  • Early history - 3 mínútur.
  • Religion - 2 mínútur.
  • Modern Iceland - 6 mínútur.
  • Traditions & holidays - 10 mínútur.

Heildarlengd: 21 mínúta.

Textun í boði:
Enska.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í maí!
Árs áskrift af öllum yfir 150 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Jóel Sæmundsson

Jóel Sæmundsson er leikari.

Hoobla - Systir Akademias