Samskipti á vinnustað - námslína
Virðing er grundvöllurinn fyrir góðum samskiptum milli starfsfólks á vinnustaðnum. Þegar virðing er til staðar milli einstaklinga, vinnur fólk betur saman. Það minnkar ágreining, eykur samstarf og bætir skipulag og samhæfingu vinnufélaga.
Námslínan inniheldur fimm rafræn námskeið og hefur það markmið að einstaklingar fái þekkingu og verkfæri sem stuðla að virðingu á vinnustaðnum.
Námslýsing
- Fordómar á vinnustaðnum - Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
- Hinseginleikinn
- Kynbundin og kynferðisleg áreitni
- Meðvirkni á vinnustaðnum - Valdimar Þór Svavarsson
- Samskipti og samræður - Dr. Eyþór Ívar Jónsson
Fyrir hverja
Allt starfsfólk
Fyrir vinnustaði
Vinnustaðir hafa kost á að fá námslínuna inn í sín kennslukerfi sem inniheldur þá upptöku á kynningu frá stjórnenda vinnustaðar, verkefni og krossaspurningar.
Hér er dæmi um hvernig námslínan hefur verið gerðu með viðskiptavinum Akademias. Nánari upplýsingar um þjónustu við vinnustaði má finna hér.
Allar nánari upplýsingar: akademias@akademias.is
Leiðbeinendur
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Valdimar Þór Svavarsson
Dr. Eyþór Ívar Jónsson