UM OKKUR
Akademias er vettvangur fyrir menntun og þjálfun framtíðarinnar. Tuttugu og tveir sérfræðingar starfa hjá Akademias sem vinna með einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum til þess að efla þekkingu, hugvit og færni með það að markmiði að skapa verðmæti.
Starfsemi Akademias
- Fyrir einstaklinga: Stjórnendaskóli með 3-10 vikna sveigjanleg nám. Nemar geta lært í einni tæknilega fullkomnustu kennslustofu á Íslandi, í beinni á netinu eða með upptökum eftirá. MBA nám og rafræn námskeið á netinu.
- Fyrir Vinnustaði: AVIA fræðslu- og samskiptakerfi, fræðslustjórar að láni, lærdómshönnun og framleiðsla á sértæku námsefni og yfir 180 rafræn námskeið textuð á ensku og fleiri tungumálum.