Þjónusta Akademias við vinnustaði:
- AVIA - Fræðslu- og samskiptakerfið
- Fræðslustjóri að láni
- Framleiðsla á rafrænum námskeiðum
- Yfir 180 rafræn námskeið ásamt vinnustofum, verkefnum og prófum.
Láttu okkur sjá um fræðslustarfið
Akademias þjónustar vinnustaði við alla þætti fræðslustarfsins. Fræðslustjórar að láni aðstoða við greiningar, gerð fræðsluáætlana og framkvæmd. AVIA fræðslu- og samskiptakerfið heldur utan um fræðslustarfið, stærsta rafræna námskeiðssafn á Íslandi mætir flestum fæðsluþörfum vinnustaða og stærsta fræðslu framleiðsluteymi á Íslandi aðstoðar vinnustaði við að gera klæðskerasniðið námsefni.
Stórt og sívaxandi safn af fræðslulausnum, sem þróað er í samstarfi við viðskiptavini, gerir vinnustöðum kleift að vera með fjölbreytt og stöðugt fræðslustarf allt eftir þörfum hverju sinni.
Áskriftarsþjónusta
Vinnustaðaskóla áskrift er heildarlausn fyrir vinnustaði sem inniheldur allar rafrænar lausnir, ráðgjöf og fræðslustjórnun ásamt framleiðslu á sértæku námsefni. Þjónustan gerir vinnustöðum kleift að mæta fjölbreyttum og síbreytilegum fræðsluþörfum á stöðugan og hagkvæman hátt.
* án vsk, verð fyrir 12 mánuða áskrift.
Nýjar fræðslulausnir í hverjum mánuði
Í Vinnustaðaskóla Akademias eru í dag 180 rafræn námskeið með textun á ensku og fleiri tungumálum í 7 flokkum.
Í hverjum mánuði kynnir Akademias ný námskeið og lausnir sem áskrifendur Vinnustaðaskólans fá aðgang að án aukagjalds. Við útgáfu á sér stað samtal þar sem áskrifendur geta haft áhrif á hvaða námskeið Akademias bætir við þjónustuna.
Hafðu samband
Hafðu samband og leyfðu okkur að kynna fyrir þér hvernig við getum hjálpað þínum vinnustað að ná samtímis meiri árangri og lækkuðum kostnaði í fræðslumálum.
Sverrir Hjálmarsson
Sérfræðingur í starfsmannafræðslu
sverrir@akademias.is
Anna María McCrann
Viðskiptaþróun og ráðgjöf
annamaria@akademias.is