Lýsing námskeiðs og skráning
Sölumennska og sölutækni á einstaklingsmarkaði
Þjálfun sölufólks og söluteyma er oft lykillinn að aukningu tekna og getur því verið besta fjárfesting fyrirtækja.
Námslýsing
- Söluþjálfun B2C - Guðmundur Arnar Guðmundsson
- Sala og sölutækni - Guðmundur Arnar Guðmundsson
- Framkoma - Edda Hermannsdóttir
Fyrir hverja
Alla sem starfa við einhvers konar sölustörf á viðskiptavinamarkaði
Fyrir vinnustaði
Vinnustaðir hafa kost á að fá námslínuna inn í sín kennslukerfi sem inniheldur þá upptöku á kynningu, verkefni og krossaspurningar.
Nánari upplýsingar um þjónustu við vinnustaði má finna hér.
Leiðbeinendur
Guðmundur Arnar, Akademias
Edda Hermannsdóttir, director of marketing and communication at Íslandsbanki