Við framleiðum fræðsluefnið fyrir þig
Akademias hefur mikla reynslu af fjölbreyttri framleiðslu fyrir allar atvinnugreinar. Í samstarfi við viðskiptavini framleiðum við t.a.m.: nýliða-, öryggis-, gæða-, þjónustu- og sölunámskeið ásamt kennslu í mismunandi kerfum.
Framleiðsluteymi Akademias gerir viðskiptavinum kleift að fá námsefni með lágmarks fyrirhöfn, kostnað og gæðum:
Kvikmyndun & eftirvinnsla