EKKO: Einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustað
Útgáfudagur: 27/09/23
Síðast uppfært: 21/03/25
Sálfélagslega vinnuumhverfið skiptir vellíðan starfsmanna mjög miklu máli. Það sem liggur á huga okkar og kemur fram í félagslegum samskiptum hefur mikil áhrif á það hvernig okkur líður í vinnunni. Mikilvægt er að tileinka sér meðvitund um hvernig ofbeldi birtist, þá sérstaklega andlegt ofbeldi, þar sem það er ekki eins sýnilegt og líkamlegt ofbeldi.
Fyrir hverja?
Námskeiðið fellur undir sálfélagslega vinnuvernd, sem stuðlar að því að hlúa að óáþreifanlegum áhættuþáttum sem liggja á huga starfsmanna og kemur fram í hegðun á vinnustað.