Erfið hegðun
Útgáfudagur: 08/02/24
Síðast uppfært: 17/10/24
Hér er fjallað um þá hegðun sem er á mörkum þess að vera ofbeldi; s.s. dónaskapur eða opinn pirringur og hvernig slík hegðun getur birst starfsfólki. Einnig er fjallað um hvenær starfsfólk á eða má draga mörk og þá hvernig hægt er að gera það af öryggi og fagmennsku.
Fyrir hverja?
Fyrir alla sem lenda í erfiðum samskiptum í vinnu sinni.
Fyrir alla sem lenda í erfiðum samskiptum í vinnu sinni.