Facebook Workplace

Útgáfudagur: 25/10/22
Síðast uppfært: 17/10/24

Lærðu að nota Facebook Workplace í samskiptum og samvinnu. Þetta námskeið er hugsað fyrir notendur Workplace frá Facebook sem vilja læra betur á hinar ýmsu stillingar og notkunarmöguleika Workplace. 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • Þekki vel viðmótið, helstu stillingar og geti breytt prófíl mynd og persónuupplýsingum sem notandi vill hafa inni

  • Viti hvernig hann getur fylgt (follow) öðrum, geti stofnað grúbbur, þekki hvað skal gera til að gerast meðlimur í grúbbu og hvernig samvinna virkar

  • Kannist við fréttaveituna, þekki virkni og getu spjallsins, viti hvernig leitin virkar, geti unnið með lifandi video og kunni að stofna viðburð
     

Fyrir hverja?

Þetta námskeið er hugsað fyrir notendur Workplace frá Facebook, sem vilja læra betur á hinar ýmsu stillingar og notkunarmöguleika í Workplace.