Flokkun verkefna

Útgáfudagur: 04/08/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Námskeiðið fjallar um hvernig hægt er flokka verkefna til þess tryggja markvirka verkefnastjórnun. Ólík verkefni kalla eftir mismunandi aðferðafræði
 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • Geti flokkað verkefni sín og tryggt þar með markvirka verkefnastjórnun
  • Skilji út á hvað markvirk verkefnastjórnun snýst og hvernig best er að beita henni með því að gera réttu hlutina með réttri aðferðafræði
  • Eigi auðveldara með að skipuleggja verkefni sín, geti valið rétta fólkið til að vinna þau með meiri árangur í huga
 

Fyrir hverja?

Námskeiðið er fyrir alla þá sem eru í stjórnun og verkefnastjórnun og vilja leita leiða til þess að ná fram markvissari vinnubrögðum hjá fyrirtækjum og stofnunum.