Framtíðarsýn

Útgáfudagur: 12/09/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Fjallað er um framtíðarsýn og þróun hugtaksins. Velt er upp spurningunni af hverju framtíðarsýn er mikilvæg og fjallað um hvernig hægt er móta framtíðarsýn. 

 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • skilji hugtakið framtíðarsýn og mótað sér þá skoðun hvort nauðsynleg eða ekki fyrir sig og eða sitt fyrirtæki
  • fái innsýn í þau sjö skref sem fjallað er um í mótun framtíðarsýnar til að auka skilning og sýn
  • fái kynningu á sýn Peter Druckers en hann var frumkvöðull á sviði stjórnunarfræða og talinn fyrsti heimspekingurinn innan viðskiptafræðanna

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið er fyrir stjórnendur og alla þá sem koma mótun framtíðarsýnar.