Grunnur að góðri þjónustu

Útgáfudagur: 26/09/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Á námskeiðinu er fjallað um hvernig skal veita góða þjónustu, og gefin góð ráð til mynda traust og opna á jákvæð samskipti við viðskiptavini. Þar er mikilvægt sýna frumkvæði og lipurð í samskiptum. Einnig er fjallað um fylgja sölu og þjónustu eftir, og mæta viðskiptavini á hans forsendum. 
 

Fyrir hverja?

Námskeiðið hentar fyrir starfsfólk framlínu í afgreiðslu og þjónustustörfum.