Jákvæð sálfræði 101

Útgáfudagur: 17/05/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Á þessu námskeiði  er farið yfir undirstöðuatriði jákvæðrar sálfræði og hamingjufræða og helstu leiðir til hagnýtingar fræðanna í eigin lífi og á vinnustað. 
 

Markmið með námskeiðinu er m.a. að nemandi

  • skilji hvað liggur að baki jákvæðrar sálfræði og hvernig hamingjan er mæld

  • þekki styrkleika, mannkosti og teymi ásamt því hvernig hægt er að nýta jákvæða sálfræði á vinnustaðnum

  • skilji hvað hægt er að gera til þess að læra af þeim hamingjusömustu 

 

Fyrir hverja?

Mannauðsráðgjafa, stjórnendur, starfsmenn og teymi með almennan áhuga á því að auka almenna hamingju í leik og starfi.