Lestur ársreikninga
Útgáfudagur: 21/11/22
Síðast uppfært: 20/09/24
Lestur ársreikningar snýst um að útskýra í einföldu og stuttu máli hvað ársreikningar fyrirtækja eru, hvernig þeir eru uppbyggðir og hvaða upplýsingar þeir geyma. Í seinni hluta námskeiðsins er farið yfir árshlutareikning NOVA og byggt á þeim upplýsingum sem fram komu í fyrri hlutanum.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- .ekki góð skil á rekstrarreikningum og efnahagsreikningum fyrirtækja, geti fundið út hvaða upplýsingar þessir reikningar hafa að geyma sem hægt er að kalla eftir
- sjái raunverulegan ársreikning fyrirtækisins Nova og geti þar með tengt við atvinnulífið beint
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á ársreikningum en skortir grunn til að byggja á.