Listin að hrósa
Útgáfudagur: 13/08/24
Síðast uppfært: 05/03/25
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
læri leiðir til að hrósa einstaklingum og sjálfum sér sem gefur árangur
kunni að gefa hrós og að taka við hrósi á nákvæman hátt og horft sé í augu fólks af einlægni
hrósi fyrir jákvæða eiginleika einstaklings og geti sýnt að hann skiptir hann máli
Fyrir hverja?
Alla sem vilja nota jákvæð og uppbyggjandi samskipti og þjálfa sig í að gefa hrós þegar það á við til að efla styrk einstaklinga.