Lykilstarfsmenn og verðmætasköpun

Útgáfudagur: 12/09/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Fjallað er um lykilstarfsmenn og tengsl starfsmanna við hugmyndir um verðmætasköpun fyrirtækja. Einnig er fjallað um þá auknu samkeppni um starfsfólk og velt upp spurningunni hverjum erum við leita. 

 

 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • skilji hvað það þýðir þegar talað er um verðmæta auðlind, þekki ferlið þegar lykilstarfsfólk lýkur starfi
  • skilji að aukin samkeppni um fólk hefur færst í aukana og hvað það er sem þarf að huga að, viti að hverju þarf að leita til að manna þær stöður sem eru í boði
  • viti hvað felst í verðmætasköpun fyrirtækisins og hvaða leiðir þarf að fara til að halda þeim í heiðri

     

Fyrir hverja?

Lykilstarfsmenn og verðmætasköpun á við fyrir alla stjórnendur.