Mátturinn í næringunni
Útgáfudagur: 09/10/22
Síðast uppfært: 20/09/24
Hvernig getum við tekið lítil skref í átt að bættum lífsstíl, hver er mátturinn í matnum og hver er ávinningurinn af því að lifa heilsusamlegra lífi?
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- kynni sér hvað heilbrigður lífsstíll er og af hverju við ættum að fjárfesta í heilsunni
- þekki mátt matarins í bættri heilsueflingu og mikilvægi þess að temja sér góðar venjur
- geti fundið leiðir að sykurminni lífsstíl, þekki hvaða áhrif koffín getur haft á svefn og skilji hvað fæðubótarefni eru og hvort við þurfum á þeim að halda
Hvernig getum við valið betur þegar kemur að matarinnkaupum?
Fyrir hverja?
Fyrir alla sem vilja lifa heilsusamlegra lífi og vilja fá fræðslu og stuðning til að geta það.