Meðvirkni á vinnustað

Útgáfudagur: 03/02/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Heiðarleg og hreinskiptin samskipti eru merki um heilbrigt starfsumhverfi.

Á námskeiðinu er hugtakið meðvirkni grandskoðað, hvaða orsakir geta legið að baki meðvirkni og hvaða afleiðingar meðvirkni getur haft í för með sér.
Með því að þekkja betur lykilatriði hugtaksins meðvirkni getur starfsfólk betur áttað sig á eigin viðbrögðum og viðhorfum, sem og annarra.

 

Fyrir hverja?

Alla sem eiga í samskiptum við annað fólk á vinnustað.