Microsoft 365 - 20 ráð (Tips and tricks)
Útgáfudagur: 04/08/23
Síðast uppfært: 20/09/24
Á námskeiðinu er farið yfir 20 ráð (tips and tricks) sem geta komið notendum Microsoft 365 vel. SharePoint, OneDrive, Planner, OneNote, Excel, Word og PowerPoint eru forrit sem m.a. hafa að geyma góð ráð sem geta hjálpað og jafnvel einfaldað í einhverjum tilvikum notkunina og/eða vinnuna.
Fyrir hverja?
Alla notendur Microsoft 365 .