Microsoft 365 í Android síma
Útgáfudagur: 04/08/23
Síðast uppfært: 20/09/24
Á þessu námskeiði skoðum við Microsoft 365 appið í Android síma. Það eru margir sniðugir valmöguleikar þar, sem dæmi að skanna inn skjal og breyta í Excel töflu og margt fleira. Appið er nauðsynlegt öllum sem nota símann sinn mikið í vinnu samhengi.
Markmið með námskeiðinu er m.a. að nemandi
þekki vel viðmótið sem blasir við í símanum og einnig hvernig aðgangur að gögnum fæst
geti unnið með PDF skjöl, læri hvernig hægt er að skanna inn texta og töflur í gegnum símann ásamt fleiri valmöguleikum og helstu stillingum sem farið er yfir
Fyrir hverja:
Microsoft 365 notendur með Android síma.
Microsoft 365 notendur með Android síma.