Microsoft Bookings

Útgáfudagur: 03/02/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Microsoft Bookings er bókunarkerfi sem er hluti af Office 365. Með Microsoft Bookings getur þú sett upp bókunarsíðu þar sem viðskiptavinir geta bókað þjónustu sem þú hefur skilgreint.
 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • þekki viðmótið mjög vel og helstu stillingar þess, geti stofnað nýtt dagatal og skráð upplýsingar um fyrirtækið sem á að nota
  • öðlist innsýn í þær þjónustur sem eru í boði og upplýsingar um þær og geti bókað fyrir viðskiptavin
  • geti notað forritið fyrir starfsfólk og viðskiptavini, þekki hvernig bókunarsíðan virkar og hvernig hann getur bókað ráðgjöf 
 

Fyrir hverja?
Fyrir þá sem vilja kynna sér möguleika Bookings og læra á og byrja að nota kerfið.