Microsoft Copilot í OneNote 2024

Útgáfudagur: 30/12/24
Síðast uppfært: 30/12/24

Copilot er öflugt gervigreindartól sem getur gagnast öllum sem nota Microsoft lausnir við dagleg störf. Copilot í OneNote hjálpar til við efnisgerð af ýmsu tagi, styður við hugmyndavinnu og sköpun og getur aðstoðað á ýmsan hátt.

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • þekki vel viðmótið og helstu notkunarmöguleika

  • geti nýtt sér gervigreindina til að búa til plan, endurskrifa texta og gert samantekt úr texta

  • fái innsýn í hvernig hægt er að fá mismunandi tillögur í sköpunarvinnu og hvernig hægt er að taka saman aðalatriði í texta

     

Fyrir hverja?

Alla þá sem vilja nýta sér gervigreindina í daglegum störfum til þæginda og aukinnar hugmyndasköpunar.