Microsoft Copilot Pro
Útgáfudagur: 08/02/24
Síðast uppfært: 20/09/24
Microsoft Copilot Pro er eitt nýjasta framboðið frá Microsoft, sem veitir notendum framúrskarandi aðgang að gervigreindarmöguleikum í Microsoft 365 forritum. Við skoðum á þessu námskeiði hvað Copilot er og hvernig hann getur aðstoðað okkur í Microsoft 365 forritum á borð við Word, PowerPoint, Excel, Outlook og OneNote.
Fyrir hverja?
Alla sem eru áhugasamir um að kynna sér Copilot.
Alla sem eru áhugasamir um að kynna sér Copilot.