Microsoft Excel 2024
Útgáfudagur: 22/03/24
Síðast uppfært: 10/03/25
Microsoft Excel er eitt vinsælasta og mest notaða forrit Microsoft og tilheyrir Microsoft 365 svítunni. Á þessu yfirgripsmikla námskeiði (69 myndbönd) er farið í alla helstu þætti Excel sem raðast í 6 hluta, jafnt fyrir byrjendur sem og lengra komna. Mikilvægt er að átta sig á að hægt er að velja þá hluta námskeiðsins sem þú vilt einblína á í þínu lærdómsferli og er hægt að sjá hér fyrir neðan hvaða myndbönd tilheyra hverjum kafla fyrir sig ásamt eftirfarandi kaflaskilsmyndböndum nr. 1, 11, 30, 51, 56 og Horfðu á það sem skiptir þig máli.
Fyrir hverja?
Samsetning þessa námskeiðs í Excel býður öllum einstaklingum að læra á þetta forrit alveg óháð því hver grunnur þeirra er, nýnemi jafnt sem lengra kominn. Allir sem hafa áhuga geta lært og tileinkað sér Excel í leik og starfi.