Microsoft Excel 2024, Formúlur
Útgáfudagur: 08/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24
Á þessu námskeiði er farið yfir hvernig hægt er að nota formúlur til þess að auðvelda sér t.d. framsetningu á gögnum og reikniaðgerðir sem Excel getur boðið upp á.
Excel Formúlur hefur að geyma tólf myndbönd og er ætlað þeim vilja kynna sér helstu formúlur excel og hvernig þær geta auðveldað lífið hjá mörgum.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- læri að nota samlagningu, hvernig formúlur eru afritaðar og hvernig hólf eru fest
- kynnist nokkrum algengum formúlum sem Excel býður okkur upp á og helstu hlutverkum þeirra
Fyrir hverja?
Microsoft Excel 2024, Formúlur er ætlað þeim sem vilja kynna sér og nota formúlur við framsetningu á gögnum og hlutverkum þeirra.
Microsoft Excel 2024, Formúlur er ætlað þeim sem vilja kynna sér og nota formúlur við framsetningu á gögnum og hlutverkum þeirra.