Microsoft Excel 2024, Grunnur
Útgáfudagur: 08/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24
Á þessu námskeiði er farið yfir það helsta í grunni Microsoft Excel, ef þú ert nýr notandi þá hentar grunnurinn þér vel til að byrja í þínu lærdómsferli og gerast sérfræðingur í excel grunninum. Hægt er síðan að kynna sér fleiri námskeið í excel ef þú vilt bæta enn frekar við þig.
Excel Grunnur hefur að geyma 11 myndbönd og er ætlað byrjendum.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- geti lært einfaldar aðgerðir, sjái viðmótið og hvernig það virkar
- geti notað einfaldan texta og tölur til að vinna með í uppsetningum
- geti notað einfaldar reikniaðgerðir sér til gagns
Fyrir hverja?
Námskeiðið Microsoft Excel 2024, Grunnur er ætlað fyrir byrjendur þar sem farið er vel yfir einfalda notkun á forritinu og aðgerðir sem það býður upp á, sýn þess og fleira hagnýtt.
Námskeiðið Microsoft Excel 2024, Grunnur er ætlað fyrir byrjendur þar sem farið er vel yfir einfalda notkun á forritinu og aðgerðir sem það býður upp á, sýn þess og fleira hagnýtt.