Microsoft Excel 2024, Pivot töflur

Útgáfudagur: 08/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24

Pivot töflur eru að margra mati eitt öflugasta verkfæri í Microsoft Excel þar sem hægt er á auðveldan hátt að búa til og breyta, vel upp settum skýrslum. Þær geta hjálpað þér að umbreyta gögnum í upplýsingar á mjög skamman hátt.
Excel Pivot töflur hefur að geyma 21 myndbönd og er ætlað lengra komnum sem vilja kynnast Pivot töflum, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka. 


Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • geti búið til og notað á einfaldan hátt ýtarlegar og vel uppsettar skýrslur með einföldum hætti
  • geti á örskömmum tíma umbreytt gögnum í upplýsingar, hvort heldur er fyrir aðra að rýna í eða nemandann sjálfan.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynnast Pivot töflum í Excel, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka. Einstaklingar sem eru komnir út í sérhæfðari og mun ítarlegri en sú sem grunnurinn býður upp á.