Microsoft Outlook 2024, Vefviðmótið

Útgáfudagur: 01/07/24
Síðast uppfært: 20/09/24

Námskeiðið sýnir hvað er frábrugðið frá vefviðmótinu og forritinu sjálfu. Vefviðmótið hefur að geyma mun færri valmöguleika, það er mun léttara en gott fyrir þá sem vinna mikið með vefviðmótið að kunna helstu stillingar og hvað hægt er að gera. 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • þekki vel viðmótið, þekki hvernig tölvupósturinn virkar og notkun hans, sjái hvaða valmöguleikar eru í boði á efstu stikunni og viti hvar leitina er að finna
  • kunni að nota flýtiskrefin, þekki notkun sópsins, þekki hvað vinstri stikan hefur að geyma og helstu stillingar viðmótsins almennt
  • geti nýtt sér allt sem dagatalið hefur upp á að bjóða og geti stillt það þannig að það hjálpi sem mest við skipulag og verkefnastjórnun.

Fyrir hverja?

Alla þá sem vilja kynna sér muninn á því hvernig Outlook birtist í forritinu og eða í vefviðmótinu, hvað greinir á milli og farið yfir helstu stillingar.