Microsoft SharePoint 2024, Grunnur
Útgáfudagur: 09/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24
SharePoint Grunnur hefur að geyma 11 myndbönd og er ætlað byrjendum. SharePoint er vefkerfi sem gerir fólki kleift að deila og stjórna efni, þekkingu og forritum í gegnum þann stað sem einstaklingur er að vinna hjá.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- kynnist því hvað Sharepoint er, hvað svæði eru og hvað við köllum sharepoint skjöl
- læri mun á skjölum og möppum, hvernig hægt er að deila skjölum og hvernig er hægt að nota útgáfusögu sér til aðstoðar
- kynnist áminningum, office forritm, listum og hvernig allt þetta virkar í SharePoint.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynna sér það helsta þegar kemur að einföldum grunni í SharePoint.
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynna sér það helsta þegar kemur að einföldum grunni í SharePoint.