Microsoft Shifts 2024

Útgáfudagur: 06/08/24
Síðast uppfært: 20/09/24

Microsoft Shifts er vaktastjórnunartól sem er hluti af Microsoft Teams. Það hjálpar þér að búa til, uppfæra og stjórna vaktaskipulagi fyrir teymið þitt

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

 

  • öðlist góða innsýn í þetta frábæra tól sem Microsoft býður upp á og að hann geti einfaldað sér og starfsfólki að halda utan um vaktir og vinnu
  • geti búið til og breytt vaktaskipulagi
  • geti skipulagt opnar vaktir sem allir geta sótt um ef þeir kjósa 
  • geti notað Time Clock til að skrá þig inn og út úr vöktum með farsíma
  • getir skoðað og samþykkt beiðnir um frí, vaktaskipti eða tilboð

     

Fyrir hverja?

Shifts er sérstaklega hannað fyrir framlínustarfsmenn og stjórnendur þeirra til að halda teymum í takt og auðvelda samskipti en einnig starfsfólk sem getur skráð og haldið utan um sínar vaktir á einfaldan hátt.