Microsoft Teams 2024, Tips & Tricks
Útgáfudagur: 21/05/24
Síðast uppfært: 20/09/24
Námskeiðið inniheldur tíu myndbönd sem er ætlað að gefa notanda aukna innsýn inn í einföld en mögulega praktísk ráð sem gott er að kunna og einfalt að nota þegar um vinnu með Teams er að ræða.
Markmið með þessari yfirferð er m.a. að nemandi
- kunni að nýta sér tímabelti í spjalli, hafi þekkingu á Meet appinu og hvernig einfalt er að breyta dagatalasýn
- viti hvernig valstikan virkar, þekki hvernig á að áframsenda spjall og hvernig á að breyta stöðu (status) frá verkstiku
geti búið til Planner verk frá spjalli, viti að nýir póstar birtist efst í rásum og hvernig hægt er að sérsníða viðbrögð eða emojis
Fyrir hverja?
Hentar öllum þeim sem nota mikið Teams og vilja kunna einföld en praktísk ráð sem forritið hefur upp á að bjóða.