Microsoft Whiteboard 2024

Útgáfudagur: 23/05/24
Síðast uppfært: 20/09/24

Microsoft Whiteboard er hluti af Office 365 og er til bæði sem forrit og í online útgáfu. Whiteboard er sniðugt tól í samvinnu þegar gott er að teikna upp hluti og ,,brainstorma”. Whiteboard og Teams vinna einstaklega vel saman. 

Markmið námskeiðisins er m.a. að nemandi

  • þekki vel viðmótið sjálft, geti notað sniðmát og breytt þeim og þekki helstu stillingar
  • geti unnið með borð frá grunni, viti hvernig valstikan virkar, geti deilt borði og kannist við skeiðklukkuna
  • sjái hvernig Copilot virkar í Whiteboard og hvernig hægt er að nota það í Teams og á fundum og hvernig hægt er að flytja það út (exporta).

     

Fyrir hverja?

Alla þá sem vilja kynna sér möguleika Microsoft Whiteboard.