Nýsköpun í hnotskurn
Útgáfudagur: 12/09/23
Síðast uppfært: 30/08/24
Á námskeiðinu er fjallað um nýsköpun í víðu samhengi, hugtakið skilgreint og fjallað um stig nýsköpunar. Velt er upp hugtakinu skapandi eyðilegging og fjallað um skilvirkni annars vegar og markvirkni hinsvegar.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja kynna sér nýsköpun í hnotskurn.