Ofbeldi gegn starfsfólki
Útgáfudagur: 20/03/24
Síðast uppfært: 19/09/24
Um hvað er námskeiðið?
Fjallað er um ofbeldi á vinnustöðum á Íslandi, eðli þess og mögulegar birtingarmyndir, þær ráðstafanir sem stjórnendur og starfsfólk geta gripið til þegar vinnustaðurinn er útsettur fyrir ógnandi hegðun og/eða ofbeldi af hálfu annarra. Einnig er komið inn á það hvernig starfsfólk geti aukið öryggi sitt ef til þessarar hegðunar kemur.
Fjallað er um ofbeldi á vinnustöðum á Íslandi, eðli þess og mögulegar birtingarmyndir, þær ráðstafanir sem stjórnendur og starfsfólk geta gripið til þegar vinnustaðurinn er útsettur fyrir ógnandi hegðun og/eða ofbeldi af hálfu annarra. Einnig er komið inn á það hvernig starfsfólk geti aukið öryggi sitt ef til þessarar hegðunar kemur.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem eiga við fólk sem sýnir af sér erfiða eða ógnandi hegðun og beitir ofbeldi á vinnustað starfsmanns.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem eiga við fólk sem sýnir af sér erfiða eða ógnandi hegðun og beitir ofbeldi á vinnustað starfsmanns.