Öldrunarfræðsla

Útgáfudagur: 09/02/24
Síðast uppfært: 20/09/24

Hér hefur verið tekin saman öldrunarfræðsla sem nýtist starfsfólki í aðhlynningu og öllum þeim sem vilja kynna sér málefnið. Má þar nefna atriði eins og hvernig er umönnun einstaklinga háð, hverjir eru algengustu öldrunarsjúkdómarnir sem einstaklingar gætu glímt við, fjallað er um heilabilun og óráð og einkenni sem geta verið hættuleg eldri einstaklingum.

 

Fyrir hverja?

Starfsfólk í aðhlynningu og þá sem eiga að aldraðan einstakling.