Öndunartækni í hnotskurn

Útgáfudagur: 21/11/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Á námskeiðinu er farið yfir í stuttu máli hvernig við getum náð því markmiði færa okkur aftur í átt jafnvægi

 

Markmið þessarar örkynningar er m.a. að nemandi

  • þekki hvað rétt öndun er, mikilvægi jafnvægis á koltvísýringi og súrefni í öndun okkar, þekki hlutverk ,,dæsins,, eða andvarpsins og hversu mikilvægt það er fyrir okkur til að róa niður taugakerfið þegar á þarf að halda

 

Fyrir hverja? 

Örkynningin er ætluð öllum sem vilja betri skilning á mikilvægum andlegum og líkamlegum heilsufarslegum ávinningi þess anda rétt, draga úr veikindum, streitu og auka einbeitingu og frammistöðu.