Sambönd sem kæfa

Útgáfudagur: 08/12/23
Síðast uppfært: 20/09/24

Á þessu áhugaverða námskeiði er fjallað um þessarbirtingamyndir sem tengjast mjög áhugaverðum fræðum sem heita ástarþrá og ástarforðun (e. Love addiction / Love avoidant). Farið er yfir orsakir þess margir leita í raun aftur og aftur í samskonar týpur og sambönd sem breytast úr mjög góðri upplifun yfir í mjög erfiða og sársaukafulla.
 

Fyrir hverja? 

Alla sem tengja við þá upplifun að vera að kafna í nánum samböndum eða upplifa djúpstæðan ótta við tilhugsunina að verða hafnað eða yfirgefin í sambandi.