Sjálfbærni

Útgáfudagur: 12/10/22
Síðast uppfært: 21/09/24

Inngangur í helstu hugtök sjálfbærninnar og hvernig fyrirtæki og stofnanir geta innleitt ábyrga sjálfbærnistefnu og markmið og gert grein fyrir starfi og árangri með skýrslugjöf.

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 
  • Þekki helstu hugtök sjálfbærninnar, um hvað málið snýst og af hverju sjálfbærni skiptir máli fyrir fyrirtæki og stofnanir
     

Fyrir hverja?

Fyrir starfsfólk fyrirtækja og stofnana sem hafa áhuga á að læra um helstu hugtök sjálfbærninnar og af hverju hún skiptir máli.