Sjálfbærni
Útgáfudagur: 12/10/22
Síðast uppfært: 21/09/24
Inngangur í helstu hugtök sjálfbærninnar og hvernig fyrirtæki og stofnanir geta innleitt ábyrga sjálfbærnistefnu og markmið og gert grein fyrir starfi og árangri með skýrslugjöf.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- Þekki helstu hugtök sjálfbærninnar, um hvað málið snýst og af hverju sjálfbærni skiptir máli fyrir fyrirtæki og stofnanir
Fyrir hverja?
Fyrir starfsfólk fyrirtækja og stofnana sem hafa áhuga á að læra um helstu hugtök sjálfbærninnar og af hverju hún skiptir máli.