Sjálfbærni í víðu samhengi
Útgáfudagur: 17/05/23
Síðast uppfært: 21/09/24
Á þessu námskeiði fjöllum við um sjálfbærni, hvað hugtakið þýðir, hvernig við getum unnið að sjálfbærni í okkar daglega lífi, samfélögunum sem við tökum þátt í, innan fyrirtækja og annarra vinnustaða. Einnig skoðum við hvers vegna sjálfbærni ætti að skipta okkur máli.
Fyrir hverja?
Þetta námskeið er fyrir alla.