Stjórnun í fjarvinnu

Útgáfudagur: 10/08/23
Síðast uppfært: 21/09/24

Á þessu námskeiði er farið yfir hvað stjórnendur fólks í fjarvinnu þurfa helst hafa í huga. Fjarvinna er komin til vera og því mikilvægt skoða hvað þarf breytast í stjórnun samhliða þeim breytingum. Það getur gert mikið breyta bara aðeins um áherslur, til hámarka árangur, hvort sem unnið er í staðvinnu eða fjarvinnu. 

 

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • skilji hvað er mikilvægt þegar kemur að stjórnun og breytingum, þekki hvað felst í fjarvinnu og hvernig stjórnun er best háttað þegar kemur að fjarvinnu
  • átti sig á mikilvægi og tengslum frammistöðu og framleiðni
  • þekki mikilvægi traustra og góðra samskipta í fjarvinnu

 

 

Fyrir hverja? 

Stjórnendur sem eru með fólk í fjarvinnu og blandaðri vinnu og stjórnendur sem vilja búa sig undir breytingar á vinnumarkaði.