Þjófnaður - forvarnir og viðbrögð
Útgáfudagur: 08/02/24
Síðast uppfært: 11/09/24
Hér er fjallað um eðli og umfang þjófnaða í verslunum og hvernig hægt er að draga úr slíkum verknaði. Hvernig er hægt að bregðast við búðarþjófnuðum á einfaldan hátt, hvað best er að gera og hvað er ekki vænlegt að gera. Einnig er skoðað hvað má og hvað má alls ekki gera í slíkum aðstæðum.
Fyrir hverja?
Allt starfsfólk verslana og þar sem vörur eru seldar.
Allt starfsfólk verslana og þar sem vörur eru seldar.