Uppsprettur nýsköpunar
Útgáfudagur: 12/09/23
Síðast uppfært: 16/10/24
Á námskeiðinu er fjallað um uppsprettur nýsköpunar, hvaðan þær koma og fjallað er um í víðara samhengi. Fjallað er um nýsköpunarradar sem áhugaverða nálgun á nýsköpun og að lokum er fjallað um uppgötvun annarsvegar og sköpun hinsvegar.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- kynnist grundvallarhugmyndum Druckers þegar kemur að nýsköpun og hvernig hægt er að nýta sér þær í starfi
Fyrir hverja?
Uppsprettur nýsköpunar er fyrir alla þá sem hafa áhuga á nýsköpun og vilja kynna sér hana í víðara samhengi.