Verðmætasköpun fyrir viðskiptavini

Útgáfudagur: 12/09/23
Síðast uppfært: 21/09/24

Fjallað er um verðmætasköpun út frá markaðsfræðum og nýsköpun. Lögð er áhersla á verðmætasköpun fyrir viðskiptavininn og ávinning. Fjallað um bláan sjó og lokum fjallað um verðmæti og verð. 

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið Verðmætasköpun fyrir viðskiptavini er fyrir alla þá sem vilja öðlast dýpri þekkingu á það hvernig hægt er skapa aukið virði fyrir viðskiptavini.