Leiðbeinendur
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud er fyrrum frjálsíþróttakona og spjótkastari. Skýr draumur, markviss markmiðasetning og óseðjandi hungur í að stöðugt gera betur er ástæðan fyrir því að hún hefur náð langt í leik og starfi og brennur fyrir að hjálpa öðrum að dreyma stórt og ná árangri.