Leiðbeinendur
Ásgerður Guðmundsdóttir
Ásgerður Guðmundsdóttir er sjúkraþjálfari og íþróttakennari.
Ásgerður hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í vinnustaðaúttektum í fyrirtækjum og stofnunum um land allt. Samhliða hefur hún verið með námskeið og fyrirlestra um heilsueflingu og heilsuvernd sem miða að aukinni vellíðan í vinnu og að draga úr vöðvabólgu og öðrum stoðverkjum.