Leiðbeinendur
Bjarni Ben
Bjarni Ben er verkefnastjóri hjá Advania.
Hann starfaði hjá Sky í Bretlandi í rúmlega 3 ár við markaðssetningu á stafrænum miðlum með áherslu á tölvupósta. Bjarni hefur einnig starfað sem þróunarstjóri samfélagsmiðla og viðskiptastjóri hjá Pipar\TBWA og fjallað um tækni undanfarin 6 ár í Tæknivarpinu.