Til baka

Leiðbeinendur

Einar Þór Gústafsson

Einar Þór Gústafsson

Einar Þór Gústafsson lærði margmiðlun í SAE í New York og hefur unnið í vefmálum í rúm 20 ár.
Hann er nú Studio Manager hjá Aranja, sem er ein öflugasta vefstofa landsins.
Einar hefur meðal annars starfað sem vefstjóri Íslandsbanka og framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá Meniga. Hann er stofnandi Getlocal, sem er sérsniðið vefsölukerfi fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Einar var einn stofnenda Samtaka vefiðnaðarins, sat í stjórn og var formaður.
Verkefni á vegum Einars hafa hlotið ýmis verðlaun, svo sem Besti vefur Íslands á Íslensku Vefverðlaununum.
Nánari upplýsingar um Einar má finna á beautyvsfunction.com