Leiðbeinendur
Gísli Guðjónsson
Gísli Guðjónsson er með M.Sc. gráðu í Data Visualization frá Parsons School of Design og B.Sc. próf í hagfræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur komuð að fjölbreyttum og alþjóðlegum verkefnum hjá Deloitte. Þar að auki hefur hann haldið fjölda fyrirlestra um notkun gagna til ákvörðunartöku og myndræna framsetningu gagna.