Til baka

Leiðbeinendur

Gísli Guðjónsson

Gísli Guðjónsson

Gísli Guðjónsson er með M.Sc. gráðu í Data Visualization frá Parsons School of Design og B.Sc. próf í hagfræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur komuð að fjölbreyttum og alþjóðlegum verkefnum hjá Deloitte.​ Þar að auki hefur hann haldið fjölda fyrirlestra um notkun gagna til ákvörðunartöku og myndræna framsetningu gagna.