Leiðbeinendur
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir og stofnandi GynaMedica, sem er heilsumiðstöð fyrir konur , fer hér yfir þau atriði sem gott er að hafa í huga fyrir konur sem nálgast breytingaskeiðið eða eru komnar þangað. Það er mikilvægt að vera með konum í liði á þessum tímum þar sem engin kona upplifir breytingaskeiðið á sama hátt.