Leiðbeinendur
Ingi Björn Sigurðsson
Ingi Björn Sigurðsson hefur síðustu 15 árin verið í nýsköpun. Hann hefur komið að stofnun tuga sprotafyrirtækja, hann hefur verið mentor fyrir hundruði frumkvöðla, unnið sem fjárfestir, stýrt hröðulum og unnið sem viðskiptaráðgjafi.